Innlent

Hrinda af stað herferð gegn atvinnuleysi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stefán Einar Stefánsson formaður VR verður á staðnum.
Stefán Einar Stefánsson formaður VR verður á staðnum.
VR hrindir í kvöld af stað herferð til að mótmæla óásættanlegu atvinnuleysi meðal félagsmanna sinna sem hefur nánast fimmfaldast á þremur árum. Til að vekja athygli á atvinnuleysinu hefur VR meðal annars látið útbúa endurskinsborða fyrir hvern atvinnulausan VR félaga og verða borðarnir hengdir upp á umferðamannvirki við Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver klukkan 20 í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×