Sökk mjög djúpt áður en almættið kom henni til bjargar Erla Hlynsdóttir skrifar 8. desember 2011 20:04 Mannréttindaráð Reykjavíkur stóð fyrir opnum fundi í dag um mannréttindi útigangsfólks. Ásdís Sigurðardóttir sem bjó á götunni í fjögur ár hélt þar erindi. Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg eru nú allt að sextíu manns heimilislausir. „En það eru miklu fleiri en tölur gefa, og miklu miklu fleiri konur en tölur gefa því konur fá oft að sofa einhvers staðar," segir Ásdís og segir að konurnar greiði þá jafnframt fyrir það í einhverju sem hún vilji helst ekki tala um. Ásdís hefur verið edrú í sjö ár og starfar í dag á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti. Hún segist hafa sokkið mjög djúpt áður en almættið kom henni til bjargar. „Ég semsagt labbaði oft um stræti borgarinnar heilu næturnar og hafði hvergi að sofa, og ég man einu sinni eftir því að ég fór inn á Hlemm þegar hann opnaði og sofnaði þar á klósettinu, sat á klósettinu og svaf þar til barirnir opnuðu," segir Ásdís. Á liðinum vetri urðu minnst fjórir útigangsmenn úti á höfuðborgarsvæðinu. Ásdís segir brýnt að bæta úr. „Aðstaðan er ekki góð fyrir götufólk," segir hún. Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag var ákveðið að verja 40 milljónum króna aukalega til að bæta hag útigangsfólks í borginni í vetur. Ekki hefur verið útfært að fullu hvernig þessum fjörutíu milljónum verður ráðstafað, en það þær fara meðal annars í tilraunaverkefni lögreglu og velferðarsvivðs sem ber heitið Borgarverðir og miðar að því að auka þjónustu við útigangsfólk í borginni og tryggja að allir komist í öruggt skjól. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Mannréttindaráð Reykjavíkur stóð fyrir opnum fundi í dag um mannréttindi útigangsfólks. Ásdís Sigurðardóttir sem bjó á götunni í fjögur ár hélt þar erindi. Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg eru nú allt að sextíu manns heimilislausir. „En það eru miklu fleiri en tölur gefa, og miklu miklu fleiri konur en tölur gefa því konur fá oft að sofa einhvers staðar," segir Ásdís og segir að konurnar greiði þá jafnframt fyrir það í einhverju sem hún vilji helst ekki tala um. Ásdís hefur verið edrú í sjö ár og starfar í dag á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti. Hún segist hafa sokkið mjög djúpt áður en almættið kom henni til bjargar. „Ég semsagt labbaði oft um stræti borgarinnar heilu næturnar og hafði hvergi að sofa, og ég man einu sinni eftir því að ég fór inn á Hlemm þegar hann opnaði og sofnaði þar á klósettinu, sat á klósettinu og svaf þar til barirnir opnuðu," segir Ásdís. Á liðinum vetri urðu minnst fjórir útigangsmenn úti á höfuðborgarsvæðinu. Ásdís segir brýnt að bæta úr. „Aðstaðan er ekki góð fyrir götufólk," segir hún. Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag var ákveðið að verja 40 milljónum króna aukalega til að bæta hag útigangsfólks í borginni í vetur. Ekki hefur verið útfært að fullu hvernig þessum fjörutíu milljónum verður ráðstafað, en það þær fara meðal annars í tilraunaverkefni lögreglu og velferðarsvivðs sem ber heitið Borgarverðir og miðar að því að auka þjónustu við útigangsfólk í borginni og tryggja að allir komist í öruggt skjól.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira