Lífið

Lokkandi Lopez klædd í Versace

myndir/cover media
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez, 42 ára, átti ekki í vandræðum með að stilla sér upp á rauða dreglinum klædd í Versace síðkjól á verðlaunahátíð Glamour tímaritsins síðasta mánudag.

Á hátíðinni fékk Jennifer viðurkenningu fyrir að skara fram úr í skemmtanabransanum.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Jennnifer stilla sér upp með hönnuðinum Donatella Versace.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.