Segir pólitík hafa ráðið úrslitum um brotthvarf Alcoa 18. október 2011 12:53 Gunnlaugur Stefánsson forseti bæjarstjórnar Norðurþings Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira