Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. ágúst 2011 22:23 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur. Mynd/Daníel „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. „Á móti vindinum í seinni hálfleik sköpuðum við okkur ágætis möguleika. Við sluppum í gegn einu sinni og Scotty á nokkur skot og við höldum þeim frá okkar marki. Við gátum tekið þrjú stig en þegar við klárum ekki færin þá er það erfitt. Það vantar að menn séu með smá ís í maganum þegar þeir eru komnir að vítateignum. Ég man ekki eftir góðu færi hjá Víkingi sem er jákvætt en auðvitað hefðum við vilja þrjú stig.“ Grindavík hefði með sigri getað farið langt með að losa sig við falldrauginn. „Við settum leikinn þannig að upp að með sigri gætum við komist upp fyrir nokkru lið og þá gætu við farið að stefna hærra og hugsa upp á við en þú ert ekkert betri en staðan í deildinni segir til um og þú þarft vinna eftir þeirri stöðu sem þú ert í.“ „Það er þannig en ef við hefðum unnið í dag og komist upp fyrir 2 til 3 lið þá hættir maður að hugsa til baka en á meðan það eru bara 2 lið fyrir aftan okkur á er maður alltaf að spá í því, þannig er það bara. Við verðum að vinna út úr þeirri stöðu sem við erum í og ef við höldum stöðugleika fram á við og klárum færin okkar þá eigum við að geta náð góðum úrslitum,“ sagði Ólafur en Grindavík hefur nú leiki fjóra leiki í röð án taps. „Þetta er í fyrsta sinn í sumar sem við getum spilað nokkra leiki í röð á sömu mönnunum, sérstaklega í vörninni. Það gefur smá stöðugleika,“ sagði Ólafur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
„Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. „Á móti vindinum í seinni hálfleik sköpuðum við okkur ágætis möguleika. Við sluppum í gegn einu sinni og Scotty á nokkur skot og við höldum þeim frá okkar marki. Við gátum tekið þrjú stig en þegar við klárum ekki færin þá er það erfitt. Það vantar að menn séu með smá ís í maganum þegar þeir eru komnir að vítateignum. Ég man ekki eftir góðu færi hjá Víkingi sem er jákvætt en auðvitað hefðum við vilja þrjú stig.“ Grindavík hefði með sigri getað farið langt með að losa sig við falldrauginn. „Við settum leikinn þannig að upp að með sigri gætum við komist upp fyrir nokkru lið og þá gætu við farið að stefna hærra og hugsa upp á við en þú ert ekkert betri en staðan í deildinni segir til um og þú þarft vinna eftir þeirri stöðu sem þú ert í.“ „Það er þannig en ef við hefðum unnið í dag og komist upp fyrir 2 til 3 lið þá hættir maður að hugsa til baka en á meðan það eru bara 2 lið fyrir aftan okkur á er maður alltaf að spá í því, þannig er það bara. Við verðum að vinna út úr þeirri stöðu sem við erum í og ef við höldum stöðugleika fram á við og klárum færin okkar þá eigum við að geta náð góðum úrslitum,“ sagði Ólafur en Grindavík hefur nú leiki fjóra leiki í röð án taps. „Þetta er í fyrsta sinn í sumar sem við getum spilað nokkra leiki í röð á sömu mönnunum, sérstaklega í vörninni. Það gefur smá stöðugleika,“ sagði Ólafur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti