Áttburamóðirin Nadya Suleman, 35 ára, sýnir örin sem hún hlaut í kjölfar meðgöngunnar þegar hún gekk með átta börn fyrir tæpum þremur árum.
Fæðing áttburanna vakti heimsathygli þegar Nadya, þá sex barna móðir, varð skyndilega fjórtán barna móðir.
Nadya, sem eignaðist áttburana með aðstoð sæðisgjafa, leitar allra leiða til að auka tekjurnar og baðar sig í sviðsljósinu hvort sem um er að ræða raunveruleikasjónvarpsþátt þar sem börnin fara með aðalhlutverkin eða myndatökur eins og þessa. Sjá myndir hér.
Áttburamamman sýnir örin
