Lífið

Neitaði að syngja í brúðkaupi Kardashian

myndir/cover media
Kris Jenner, móðir Kim Kardashian, sem gifti sig um helgina, bað söngkonurnar Jennifer Lopez og Christinu Aguilera, að syngja í brúðkaupi dóttur sinnar (sjá myndir hér).

Jennifer og Christina, sem taka rúmar 113 milljónir íslenskar krónur fyrir einkagigg, afþökkuðu pent þegar Kris bað þær um að syngja í brúðkaupinu án endurgjalds.

Þess í stað héldu plötusnúður og hljómsveitin Earth, Wind and Fire uppi fjörinu.

Meðfylgjandi má sjá Kim með eiginmanni sínum daginn eftir brúðkaupið og Christinu Aguilera með unnusta sínum á LAX flugvelli í Los Angeles í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.