Lífið

Madonna blómstrar með unglambinu

myndir/cover media
Söngkonan Madonna, 53 ára, blómstrar eins og myndirnar sýna greinilega, með nýja kærastanum, Brahim Zaibat, sem er 28 árum yngri en hún.

Myndirnar voru teknar í Frakklandi. Dætur Madonnu, Mercy og Lourdes, voru einnig með í för.

Sjá myndir hér.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.