Lífið

Jolie hundelt með börnin

myndir/cover media
Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var svartklædd með sólgleraugu þegar hún yfirgaf leikhús í London í gærdag eftir að hún sá Shrek söngleik ásamt börnum sínum Maddox, 10, Pax, 7, Zahara, 6, og Shiloh, 5.

Sama hvar ég er í heiminum á ég það til að óska mér að ég væri stödd einhversstaðar annarsstaðar en ég er, lét leikkonan hafa eftir sér.

Eins og sjá má á myndunum er Angelina hundelt af ljósmyndurum hvert sem hún stígur fæti.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.