Lífið

Fimm dagar í brúðkaupið

myndir/cover media
Fjölmiðlar vestan hafs standa á öndinni yfir væntanlegu brúðkaupi sjónvarpsstjörnunnar Kim Kardashian og Kris Humphries, en nú eru aðeins fimm dagar þar til þau ganga í heilagt hjónaband og það í beinni útsendingu.

Kim, sem ætlar að gifta sig í Veru Wang kjól, æfir líkamsrækt oftar en einu sinni á dag á milli þess sem hún pósar á rauða dreglinum eins og sjá má í myndasafni.

Vera Wang haust 2011 (myndir).

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.