Lífið

Á æfingu með Selmu Björns

„Hér er bara hardcore kántríæfing fyrir tónleika á sunnudaginn," segir söngkonan Selma Björns í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var í dag en hún heldur kántríveislu á Rósenberg næsta sunnudag, 21. ágúst, með hljómsveitinni Miðnæturkúrekarnir.

Sjá nánar hér (facebook-viðburður).

Hljómsveitina skipa: Selma Björnsdóttir, Vignir Snær Vigfússon, Pálmi Sigurhjartar, Benedikt Brynleifsson, Róbert Þórhallsson, Sigurgeir Sigmundsson og Matthías Stefánsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.