Lífið

Pink prjónar

Söngkonan Pink er farin að prjóna. Hin nýbakaða móðir þurfti að taka sér frí frá tónlistarferlinum til þess að sinna átta vikna gamalli dóttur sinni, Willow Sage, en hún ákvað að læra að prjóna í fríinu.

„Vinkona mín Kerri Kenney kenndi mér að prjóna í síðustu viku. Þessi trefill sem ég er að prjóna er svo góður að ég ætti bara að slá hana með honum. Beint í andlitið,“ sagði Pink á Twitter-síðu sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.