Georg Guðni látinn 20. júní 2011 10:35 Georg Guðni Hauksson hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Mynd/Hari Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára. Myndlist Andlát Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira
Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára.
Myndlist Andlát Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira