Innlent

Iceland Express seinkar flugferðum

Eldgosið í Grímsvötnum. Mynd úr safni.
Eldgosið í Grímsvötnum. Mynd úr safni.
Vélum Iceland Express til Kaupmannahafnar og London, sem fara áttu í morgun hefur verið seinkað vegna eldgossins í Grímsvötnum.Vél félagsins til London fer klukkan 15:20 frá Keflavík og vélin til Kaupmannahafnar klukkan 15:30.Þá er vél félagsins frá New York væntanleg til Keflavíkur um klukkan 14:00.Eins og kunnugt er varð að fresta öllu flugi um Keflavíkurflugvöll, þar til í gærkvöld vegna eldgossins.Farþegar sem eiga bókað flug með félaginu eru beðnir að fylgjast vel með á heimasíðu félagsins icelandexpress.is og á netinu, því áætlun getur breyst með stuttum fyrirvara.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.