Verkefni Ridley Scott lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn 18. maí 2011 19:42 Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira