Verkefni Ridley Scott lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn 18. maí 2011 19:42 Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Líkur eru á að Hollywood leikstjórinn Ridley Scott taki upp tvær kvikmyndir hér á landi á árinu. Þá er vinna við hollenska mynd sem tekin verður upp hér í þrívídd hafin. Þessi þrjú verkefni gætu skilað milljörðum í þjóðarbúið. Önnur mynda Ridley Scott mun fjalla um leiðtogafundinn í Höfða. Fréttablaðið greinir frá því að samningar tókust milli Ridley Scott og Headline Pictures nú á kvikmyndahátíðinni í Cannes um að hann muni leikstýra myndina. En myndin um fundinn í Höfða er ekki eina verkefnið sem Ridley Scott leggur drög að hér á landi. Fyrir nokkru skoðaði hann tökustaði fyrir nýja kvikmynd sem ber nafnið Promotheus. Samkvæmt erlendum vefmiðlum er myndin forleikur að hinni frægu Alien seríu en fyrsta Alien myndin, sem Ridley Scott leikstýrði, skaut honum upp á stjörnuhiminn. Auk þessa verkefni er nú vinna fyrstu hollensku þrívíddarmyndina Nova Zembla sem meðal annars verður tekin upp á Langjökli. Þessi verkefni gætu skilað milljörðum inn í þjóðarbúið og verið lyftistöng fyrir kvikmyndaiðnaðinn. „Þetta merkir að við erum að fá töluvert mikið af erlendum tekjum inn til landsins. Ég tala ekki um þegar stórar bíómyndir koma þá kemur töluverð viðbót sem annars færi til annars lands. Við getum litið á þetta sem hreinan hagnað og plús fyrir þjóðarbúið," segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri True North. Helga Margrét segir árið 2011 hafa farið vel af stað. True North er nú í samvinnu við Ridley Scott vegna verkefna hans. „Ég get ekki tjáð mig um okkar erlendu gesti en þó sagt að þeim líður vel hérna," segir Helga Margrét aðspurð um samskiptin við Ridley Scott.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira