Innlent

Alþingi sendir samúðarkveðjur til Japans

Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sendi í gær Takahiro Yokomichi, forseta japanska þingsins, og japönsku þjóðinni  samúðarkveðjur sínar og Alþingis.

„Lýsti hún aðdáun á æðruleysi sem japanska þjóðin sýnir í þeim hörmungum sem náttúruhamfarirnar hafa valdið og sagði hug okkar vera hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda,“ segir í tilkynningu.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.