Skemmti- og veitingastaðurinn Austur fagnaði tveggja ára afmæli sínu með því að bjóða velunnurum sínum og fastagestum í teiti á föstudagskvöld.
Miklar endurbætur hafa staðið yfir á framsvæði Austurs. Staðurinn verður nú einnig opinn yfir daginn þar sem boðið verður upp á kaffi og létt bakkelsi.
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari kíkti í teitið. Smellið á myndina hér til vinstri til að fletta myndasafninu.
Góðir gestir í afmælisveislu
