Lífið

Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Jaaa það er alltaf hægt að ná sér í smá aur. Það þarf enginn að skammast sín fyrir það," sögðu Valli Sport og Siggi Hlö spurðir út í blankheit en þeir sjá um tónlistina á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi í kvöld.

Þeir sem vilja verða fyrstir til að eignast diskinn Meira Veistu hver ég var með Sigga Hlö geta smellt á þennan link og jafnvel eignast hann ókeypis.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Valla og Sigga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×