Lífið

Ekkert kjaftæði nú fögnum við öll saman - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Við bjóðum alla velkomna sem vilja samgleðjast hinsegin fólki á Íslandi," sagði Páll Óskar sem ætlar ásamt fjölda listamanna að syngja á Regnbogahátíðinni næsta sunnudag sem haldin er í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni af breytingum á hjúskaparlögum sem nýlega voru samþykkt á Alþingi.

„Okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur öll enda frábært fyrir alla sem láta sig lágmarks mannréttindi einhverju varða."

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Pál Óskar.

Palli söng fyrir okkur eftir viðtalið (óbirt efni á Facebook).

Páll Óskar á Facebook






Fleiri fréttir

Sjá meira


×