Skaftá vex enn í byggð 29. júní 2010 10:59 Rennsli Skaftár inni á hálendi virðist hafa náð hámarki um hádegisbil í gær við Sveinstind á móts við Langasjó. Þaðan á Skaftá eftir að renna um 50 kílómetra niður á láglendi og rennslismælar bæði við Kirkjubæjarklaustur og við Ása hjá Eldvatni hafa sýnt stöðugan vöxt í allan morgun. Snorri Zóphóníasson hjá vatnamælingum Veðurstofu telur þó að þar sé hlaupið við það að ná hámarki. Hann segir að áhrifa þess muni gæta næstu daga í Eldhrauni þar sem vatnið heldur áfram að safnast upp og gæti svo farið að þar flæddi upp á hringveginn síðar í vikunni. Vegna hlaupsins hafa vegir lokast á tveimur stöðum, við Skaftárdal og Skál. Þá flæðir upp á veginn á Fjallabaksleið nyrðri neðan Hólaskjóls en aðeins yfir annað hjólfarið, að sögn vegagerðarmanna, sem skoðuðu veginn þar í morgun og segja þeir að hann sé fær. Hlaupið nú, sem hófst í fyrradag, er talið koma úr eystri katli Skaftárjökuls, en það kom ofan í annað hlaup, sem hófst viku fyrr, og var talið ættað úr vestri katlinum. Vatnamælingar búast við að útbreiðsla jökulvatnsins utan farvega verði með mesta móti ef ekki sú mesta sem orðið hefur í 55 ára sögu Skaftárhlaupa. Hlaup í Skaftá Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Rennsli Skaftár inni á hálendi virðist hafa náð hámarki um hádegisbil í gær við Sveinstind á móts við Langasjó. Þaðan á Skaftá eftir að renna um 50 kílómetra niður á láglendi og rennslismælar bæði við Kirkjubæjarklaustur og við Ása hjá Eldvatni hafa sýnt stöðugan vöxt í allan morgun. Snorri Zóphóníasson hjá vatnamælingum Veðurstofu telur þó að þar sé hlaupið við það að ná hámarki. Hann segir að áhrifa þess muni gæta næstu daga í Eldhrauni þar sem vatnið heldur áfram að safnast upp og gæti svo farið að þar flæddi upp á hringveginn síðar í vikunni. Vegna hlaupsins hafa vegir lokast á tveimur stöðum, við Skaftárdal og Skál. Þá flæðir upp á veginn á Fjallabaksleið nyrðri neðan Hólaskjóls en aðeins yfir annað hjólfarið, að sögn vegagerðarmanna, sem skoðuðu veginn þar í morgun og segja þeir að hann sé fær. Hlaupið nú, sem hófst í fyrradag, er talið koma úr eystri katli Skaftárjökuls, en það kom ofan í annað hlaup, sem hófst viku fyrr, og var talið ættað úr vestri katlinum. Vatnamælingar búast við að útbreiðsla jökulvatnsins utan farvega verði með mesta móti ef ekki sú mesta sem orðið hefur í 55 ára sögu Skaftárhlaupa.
Hlaup í Skaftá Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira