Lífið

Maggi Mix er hvergi nærri hættur - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Undanfarið hefur lítið farið fyrir Magnúsi Valdimarssyni, öðru nafni Magga Mix, sem sló í gegn á Netinu í byrjun sumars með skemmtilegum matreiðslumyndböndum.

Við heimsóttum Magga á heimili hans í morgun bæði til að kanna hvernig hann hefði það og til að létta okkur lundina.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Magga taka nokkur vel valin dansspor meðal annars.

Vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×