Innlent

Númer klippt af 70 bílum á Suðurnesjum

Skráninganúmer hafa verið klippt af um 70 bílum á Suðurnesjum það sem af er mánuði vegna ógreiddra trygginga, segir í frétt Víkurfrétta.

Oftast eru plötur teknar að næturlagi því þá er líklegra að bílarnir séu fyrir utan heimili eigenda sinna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×