Sjö kínversk börn ættleidd Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. júlí 2010 16:30 Leifsstöð. Börnin komu til landsins í dag. Síðdegis í gær komu heim til landsins sjö íslenskar fjölskyldur sem dvalið höfðu í tvær vikur Kína fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar. Með í för voru sjö nýir Íslendingar, fimm stúlkur og tveir drengir sem fjölskyldurnar ættleiddu. Fyrir nærri þremur árum síðan var jafn stór hópur barna ættleiddur til landsins í einu, en það var í september 2007 þegar 8 stúlkur komu með nýjum fjölskyldum sínum frá Hubei í Kína. Núna eru ættleiðingar með milligöngu Íslenskra ættleiðingar orðnar jafn margar og þær voru allt árið í fyrra en þeim hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri ættleiðingu hafa ættleiðingar að jafnaði verið þrettán á ári undanfarin ár en árin þar á undan voru börn sem ættleidd voru til landsins að jafnaði um þrjátíu talsins. Nú eru börnin sem ættleidd hafa verið til landsins á árinu fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar orðin fjórtán en það eru jafn margir einstaklingar og ættleiddir voru allt árið í fyrra. Börnin sem komið hafa til landsins á þessu ári eru frá Kólumbíu, Tékklandi, Indlandi og Kína en flest koma þau frá Kína. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira
Síðdegis í gær komu heim til landsins sjö íslenskar fjölskyldur sem dvalið höfðu í tvær vikur Kína fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar. Með í för voru sjö nýir Íslendingar, fimm stúlkur og tveir drengir sem fjölskyldurnar ættleiddu. Fyrir nærri þremur árum síðan var jafn stór hópur barna ættleiddur til landsins í einu, en það var í september 2007 þegar 8 stúlkur komu með nýjum fjölskyldum sínum frá Hubei í Kína. Núna eru ættleiðingar með milligöngu Íslenskra ættleiðingar orðnar jafn margar og þær voru allt árið í fyrra en þeim hefur fækkað nokkuð undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri ættleiðingu hafa ættleiðingar að jafnaði verið þrettán á ári undanfarin ár en árin þar á undan voru börn sem ættleidd voru til landsins að jafnaði um þrjátíu talsins. Nú eru börnin sem ættleidd hafa verið til landsins á árinu fyrir milligöngu Íslenskrar ættleiðingar orðin fjórtán en það eru jafn margir einstaklingar og ættleiddir voru allt árið í fyrra. Börnin sem komið hafa til landsins á þessu ári eru frá Kólumbíu, Tékklandi, Indlandi og Kína en flest koma þau frá Kína.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Sjá meira