Lífið

Fær lánuð föt á Grímuna - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Grímuhátíðin, árleg uppskeruhátíð sviðslistageirans, verður haldin í áttunda sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld og verður bein útsending frá hátíðinni á Stöð 2.

Við hittum Björn Inga Hilmarsson leikara í dag og spurðum meðal annars í hverju hann ætlar á Grímuna í kvöld.

„Heyrðu ég hugsa að ég fari niður í bæ á eftir og bara svona.. ef ég sé eitthvað sem mér líst á, hitti einhvern sem er í flottum fötum, reyni ég að fá það lánað," svaraði Björn Ingi.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Björn Inga.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×