Búið að finna bílinn sem var stolið á Kársnesi Boði Logason skrifar 22. júlí 2010 09:53 Bíllinn er af gerðinni Volkswagen Passat. Mynd tengist frétt ekki beint. „Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum," segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út klukkan fimm um morgun. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bílinn á Ásbryggju í Grafarvogi en þar stóð hann ólæstur. „Það var eiginlega ekkert búið að keyra hann, allavega samkvæmt bensínmælinum." Samkvæmt Kristrúnu var myndavél, fullt af geisladiskum, gleraugum, hlaupahjóli og allir pappírar sem voru í hanskahólfinu stolið. „En geisladiskaspilarinn var látinn í friði." Kristrún hefur haft samband við tryggingafélag og er það mál í vinnslu. Hún segir það skrítna tilfinningu að einhverjir aðilar hafi verið inn í bílnum hennar. „En hann er heill, það er fyrir öllu." Hún segir kisa kátan yfir því að bíllinn sé fundinn. „Kötturinn er kátur að sjálfsögðu, en ég held að hann fari ekki út á morgnanna eftir þessa lífsreynslu." Tengdar fréttir Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Lögreglan er búin að finna bílinn, það var búið að hreinsa allt út úr honum," segir Kristrún Júlíusdóttir íbúi á Kársnesi í Kópavogi. Við sögðum frá því 14. júlí síðastliðinn að bílnum hennar var stolið þegar að hún hleypti kettinum sínum út klukkan fimm um morgun. Þjófurinn fór inn í húsið og tók bíllyklana eftir að Kristrún skyldi eftir litla rifu á útidyrahurðinni. Bíllinn hefur verið týndur síðan en er nú kominn í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bílinn á Ásbryggju í Grafarvogi en þar stóð hann ólæstur. „Það var eiginlega ekkert búið að keyra hann, allavega samkvæmt bensínmælinum." Samkvæmt Kristrúnu var myndavél, fullt af geisladiskum, gleraugum, hlaupahjóli og allir pappírar sem voru í hanskahólfinu stolið. „En geisladiskaspilarinn var látinn í friði." Kristrún hefur haft samband við tryggingafélag og er það mál í vinnslu. Hún segir það skrítna tilfinningu að einhverjir aðilar hafi verið inn í bílnum hennar. „En hann er heill, það er fyrir öllu." Hún segir kisa kátan yfir því að bíllinn sé fundinn. „Kötturinn er kátur að sjálfsögðu, en ég held að hann fari ekki út á morgnanna eftir þessa lífsreynslu."
Tengdar fréttir Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Bíl stolið á Kársnesi þegar kettinum var hleypt út „Þetta hefur örugglega gerst undir morgun þegar ég hleypti honum út um fimmleytið,“ segir Kristrún Júlíusdóttir kattaeigandi á Kársnesi í Kópavogi. Það var í morgun þegar Kristrún hleypti kettinum sínum út til að pissa að einhver óprúttinn aðili fór inn í íbúðina hennar og stal bíllyklunum af bílnum hennar og ók á honum í burtu. Kristrún skildi litla rifu eftir á útidyrahurðinni á meðan kisi fór út að pissa eins og hann gerir vanalega. 14. júlí 2010 09:17