Ekkert alltof spenntir fyrir hugmyndum AGS um skuldahámark Þorbjörn Þórðarson skrifar 18. ágúst 2010 12:00 Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sérfræðingar sem vinna nýju frumvarpi til sveitarstjórnarlaga vilja að sett verði þak á lántökur þannig að sveitarfélög geti ekki skuldsett sig umfram upphæð sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þetta er í samræmi við tilmæli AGS. Ekkert hámark er í gildandi lögum um hversu mikið sveitarfélög geta skuldsett sig. Fréttablaðið greinir frá því í dag að vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum sé langt komin. Tvær nefndir á vegum ríkisins séu starfandi til að endurskoða sveitarstjórnarlögin. Á önnur nefndin að skila tillögum í formi frumvarps til samgönguráðherra í haust, en samkvæmt heimildum blaðsins verður þar lagt til þak á skuldsetningu sveitarfélaga. Vilja sérfræðingar að skuldir sveitarfélaga verði skilgreindar rúmt, þ.e undir þær falli bæði skuldir A-hluta og B-hluta sveitarfélaga, en undir B-hluta reksturs sveitarfélaga hafa fallið skuldir dótturfélaga þeirra, t.d falla skuldir Orkuveitunnar undir B-hluta Reykjavíkurborgar. Sá hluti reksturs sveitarfélaga sem fjármagnaður er með skattfé fellur undir A-hluta, eins og öll almenn þjónusta við íbúa o.fl. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að gera verði greinarmun á A-hluta og B-hluta í rekstri sveitarfélaga. „Það þarf að skoða það að í B-hluta hjá mörgum sveitarfélögum er þetta (hlutfall skulda innsk.blaðam) miklu hærra. Segjum að ef þetta verði sett í 150 prósent þá þarf nokkurra ára aðlögun að því," segir Halldór. Hann segir að þetta sé allt á skoðunarstigi ennþá. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram í viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda gagnvart AGS að þak verði sett á skuldsetningu sveitarfélaga sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þær lagabreytingar sem unnið er eftir núna eru því í samræmi við tilmæli AGS. En er þetta ekki löggjöf sem við þurftum fyrir tíu árum síðan? „Það er alveg rétt að það eru til ákveðin vandamál sem svona löggjöf hefði hugsanlega komið í veg fyrir," segir Halldór. Hann segir samt að ef fjárhagsstaða sveitarfélaga sé borin saman við stöðu ríkisins þá komi sveitarfélögin vel út úr þeim samanburði. Tengdar fréttir Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Sérfræðingar sem vinna nýju frumvarpi til sveitarstjórnarlaga vilja að sett verði þak á lántökur þannig að sveitarfélög geti ekki skuldsett sig umfram upphæð sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þetta er í samræmi við tilmæli AGS. Ekkert hámark er í gildandi lögum um hversu mikið sveitarfélög geta skuldsett sig. Fréttablaðið greinir frá því í dag að vinna við frumvarp um breytingar á sveitarstjórnarlögum sé langt komin. Tvær nefndir á vegum ríkisins séu starfandi til að endurskoða sveitarstjórnarlögin. Á önnur nefndin að skila tillögum í formi frumvarps til samgönguráðherra í haust, en samkvæmt heimildum blaðsins verður þar lagt til þak á skuldsetningu sveitarfélaga. Vilja sérfræðingar að skuldir sveitarfélaga verði skilgreindar rúmt, þ.e undir þær falli bæði skuldir A-hluta og B-hluta sveitarfélaga, en undir B-hluta reksturs sveitarfélaga hafa fallið skuldir dótturfélaga þeirra, t.d falla skuldir Orkuveitunnar undir B-hluta Reykjavíkurborgar. Sá hluti reksturs sveitarfélaga sem fjármagnaður er með skattfé fellur undir A-hluta, eins og öll almenn þjónusta við íbúa o.fl. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að gera verði greinarmun á A-hluta og B-hluta í rekstri sveitarfélaga. „Það þarf að skoða það að í B-hluta hjá mörgum sveitarfélögum er þetta (hlutfall skulda innsk.blaðam) miklu hærra. Segjum að ef þetta verði sett í 150 prósent þá þarf nokkurra ára aðlögun að því," segir Halldór. Hann segir að þetta sé allt á skoðunarstigi ennþá. Eins og fréttastofa hefur greint frá kemur fram í viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda gagnvart AGS að þak verði sett á skuldsetningu sveitarfélaga sem nemur 150 prósentum af árstekjum þeirra. Þær lagabreytingar sem unnið er eftir núna eru því í samræmi við tilmæli AGS. En er þetta ekki löggjöf sem við þurftum fyrir tíu árum síðan? „Það er alveg rétt að það eru til ákveðin vandamál sem svona löggjöf hefði hugsanlega komið í veg fyrir," segir Halldór. Hann segir samt að ef fjárhagsstaða sveitarfélaga sé borin saman við stöðu ríkisins þá komi sveitarfélögin vel út úr þeim samanburði.
Tengdar fréttir Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8. júlí 2010 18:32