Lífið

Með gullfallegan lífvörð í eftirdragi - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Jú hérna er lífvörðurinn minn. Þessi passar að ekkert komi fyrir mig," svaraði Gísli Örn Garðarsson sem var staddur í Mál og menningu á Laugavegi í gær ásamt lífverðinum sínum, dóttur hans og Nínu Daggar Filippusardóttur.

„Ég er útrásarvíkingur en ekki þannig útrásarvíkingur... " sagði hann.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Gísla og fallega lífvörðinn hans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×