Lífið

Börnin kunna ekki að ljúga - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Og ég bara... nei ókei það er allt í lagi og hann bara já hérna þau eru ekkert það leiðinleg," sagði Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir leik- og söngkona meðal annars þegar við ræddum um viðbrögð íslenskra barna við nýja disknum hennar Bara plata.

Sjá Ísgerði syngja hér (Lífið á Facebook).

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Ísgerði.

Bara plata á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×