Lífið

Lykill að lífshamingju - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Ég myndi segja að það væri einlægni," sagði Guðni Gunnarsson þegar við hittum hann í gær í Rope Yoga setrinu í Listhúsinu í Laugardal í þeim tilgangi að fá að vita hver er lykillinn að lífshamingju.

„Þú getur laðað að þér peninga og fjármagn og tækifæri en ef þú hefur ekki heimild í eigin hjarta þá getur þú ekki haldið því."

Sjá nánar Ropeyogasetrid.is.

Rope Yoga á Facebook.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×