Lífið

Verðandi kvikmyndastjarna það er á tæru - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Það var bara í gegnum Facebook. Hann sá mynd af mér einhversstaðar ég veit ekki einu sinni hvar það var," sagði Athena Ragna þegar við hittum hana fyrir utan Kringluna í dag þar sem hún vinnur.

„Fyrst var ég bara eitthvað já já leikstjóri frá Kanada..." sagði Athena meðal annars eins og sjá má ef smellt er á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.

* enn meira af Athenu á Lífinu á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×