Fótbolti

Abidal aftur valinn í franska landsliðið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Eric Abidal.
Eric Abidal.

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur valið hópinn sem mun mæta Englandi í vináttulandsleik þann 17. nóvember næstkomandi. Það er fátt sem kemur á óvart hjá Blanc.

Hann velur þó Eric Abidal, leikmann Barcelona, og Yohan Cabaye, miðjumann Lille, í hópinn.

Franski hópurinn:

Markverðir: Lloris (Lyon), Mandanda (Marseille), Carrasso (Bordeaux)

Varnarmenn: Clichy (Arsenal), Mexes (Roma), Rami (Lille), Sagna (Arsenal), Sakho (Paris Saint-Germain), Abidal (Barcelona)

Miðjumenn: Cabaye (Lille), A. Diarra (Bordeaux), Gourcuff(Lyon), M'Vila (Stade Rennais), Malouda (Chelsea), Nasri (Arsenal)

Framherjar: Benzema (Real Madrid), Gameiro (Lorient), Valbuena (Marseille), Hoarau (Paris Saint-Germain), Payet (Saint-Etienne), Remy (Marseille)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×