Björk afþakkar hlut í HS orku Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. júlí 2010 17:08 Björk Guðmundsdóttir vill ekki hlut í HS orku. Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur 25% hlut í HS orku í gær. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að fyrst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. „Ég er ekki þeirrar skoðunar að það eigi að einkavæða fyrirtækið, heldur á að færa það aftur í hendur fólksins," segir Björk í svari sínu til Beaty. Þess vegna hafi hún ekki áhuga á hlut í fyrirtækinu. „En ef ég fengi sömu kjör og þú, 70% kúlulán, frá Íslendingum til þess að kaupa hlut í þeirra eigin auðlindum þá myndi ég nú kannski endurskoða hug minn. Hver myndi ekki gera það?" Tengdar fréttir Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, bauð Björk Guðmundsdóttur 25% hlut í HS orku í gær. Hann setti fram tilboð sitt á vef blaðsins Reykjavík Grapevine. Björk Guðmundsdóttir svaraði síðan í dag og sagðist ekki hafa áhuga á því að eignast hlut í fyrirtækinu. Hún segir að fyrst að Beaty sé að bjóða henni hlut í fyrirtækinu sé alveg ljóst að hann misskilji sjónarmið hennar í Magma málinu. „Ég er ekki þeirrar skoðunar að það eigi að einkavæða fyrirtækið, heldur á að færa það aftur í hendur fólksins," segir Björk í svari sínu til Beaty. Þess vegna hafi hún ekki áhuga á hlut í fyrirtækinu. „En ef ég fengi sömu kjör og þú, 70% kúlulán, frá Íslendingum til þess að kaupa hlut í þeirra eigin auðlindum þá myndi ég nú kannski endurskoða hug minn. Hver myndi ekki gera það?"
Tengdar fréttir Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33 Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12 Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33 1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Aðdáendur þurftu frá að hverfa af blaðamannafundi Bjarkar Fullt var út úr dyrum í Norræna húsinu nú rétt fyrir skömmu þegar blaðamannafundur Bjarkar Guðmundsdóttur hófst. Færri komust að en vildu en aðeins blaðamamönnum var leyfður aðgangur. 19. júlí 2010 16:33
Björk mótmælir Magma Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mótmælir kaupum Magma á HS-Orku ásamt aðstoðarmanni Evu Joly, honum Jóni Þórissyni arkitekt og rithöfundinum Oddnýju Eir Ævarsdóttur. Þau afhentu í dag Umboðsmanni Alþingis ábendingu um að taka til gagngerrar endurskoðunar sölu- og samningaferli það sem að óbreyttu leiðir til þess að fyrirtækið Magma Energy Sweden AB fær yfirráðarétt yfir nýtingu mikilvægra orkuauðlinda Íslendinga til a.m.k. 65 ára, segir í tilkynningu til fjölmiðla. 13. júlí 2010 18:12
Björk syngur á blaðamannafundi Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona mun syngja á blaðamannafundi í dag klukkan fjögur þar sem þar sem kynnt verður undirskriftasöfnun vegna áskorunar um orkuauðlindir Íslendinga. Mun hún flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. 19. júlí 2010 11:33
1448 mótmæla Magma-kaupum Á heimasíðunni orkuaudlindir.is skorar Björk Guðmundsdóttir á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Hún kynnir áskorun sína og syngur á blaðamannafundi síðar í dag. 19. júlí 2010 12:38