Lífið

Sumir voru pirraðir - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Sumir voru illa upplagðir í afmælisveislu sumarsins sem Sigríður Klingenberg hélt í Nauthólsvík um helgina.

Eins og myndskeiðið sýnir ákvað klæðskiptingurinn Hákon Hildibrand skyndilega að hætta að spjalla við okkur í miðju viðtali.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.


Tengdar fréttir

Óþekk jólasveinastelpa - myndband

„Dráttasníkir!" svaraði Díana Ómel Svavars eins og ekkert væri eðlilegra í gær þegar við spurðum hana út í jólasveinabúninginn sem hún klæddist í 50 ára afmæli Sigríðar Klingenberg. „Svo vil ég endilega senda kveðju til Völu vinkonu upp á sjúkrahúsi..." bætti hún við. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Díönu.

Húðflúrin á Haffa Haff - myndband

Við spurðum tónlistarmanninn Haffa Haff út í húðflúrin sem hann hefur látið setja á líkama sínn í afmælisveislu Sigríðar Klingenberg í gærkvöldi. „Ég gerði þetta í Seattle 2008. Mig langaði að hafa eitthvað jákvætt á líkamanum," sagði Haffi meðal annars í myndskeiðinu. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt efst í fréttinni ef þú vilt sjá viðtalið við Haffa.

Þetta lið kann sko að skemmta sér - myndir

Sigríður Klingenberg spákona hélt hátíðlega upp á 50 ára afmælið sitt í Nauthólsvík í gærkvöldi. Vísir var á staðnum og fylgdist með grímuklæddum vinum Sigríðar fagna með henni með söng og dans fram á rauða nótt. Guðbergur Garðarsson, betur þekktur sem Beggi, veislustjóri sá til þess að allir skemmtu sér konunglega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×