Gosið enn í gangi - farið að bera á öskufalli 22. mars 2010 06:12 Myndin var tekin í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gærkvöldi. MYND/Egill Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. Þegar vísindamenn flugu yfir eldstöðvarnar með Landhelgisgæslunni í gærkvöldi voru tíu virkir gosstrókar á gossprungunni og risu sterkustu strókarnir í 100 til 150 metra hæð. Gossprungan hefur styst frá því í gærmorgun og var í gærkvöldi 300 til 350 metra löng, en hún var allt að 500 metrum í upphafi. Hraun hefur runnið um einn kílómetra til norðausturs frá gossprungunni en ekki var hægt að kanna hraunrennsli til norðvesturs. Sáralítill gosmökkur var í gærkvöldi frá gosinu og undir morgun var útlit fyrir að ekki yrðu truflanir á flugi vegna hans. Öskufall hófst í Fljótshlíð og alveg til Hvolsvallar í nótt, þar sem bílar eru allir gráir af ösku. Hún er hinsvegar fíngerð, en verið er að taka sýni úr henni til að kanna hvort hún er hættuleg skepnum. Bændum hefur verið ráðlagt að taka skepnur í hús til öryggis. Mikil umferð var eystra í gærkvöldi en vegirnir upp á Fimmvörðuháls og í Þórsmörk eru lokaðir. Fjölskyldur af 14 bæjum þurftu að gista annarsstaðar í nótt, en verður leyft að sinna skepnum nú í morgunsárið. Það ræðst svo á fundi Almannavarna, sem hefst klukkan níu, hvort fólk fær að flytja aftur heim. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Gosórói í Eyjafjallajökli fór vaxandi um ellefu leytið í gærkvöldi og hélst fram til klukkan þrjú í nótt, að heldur dró úr honum aftur og það er staðan núna í morgunsárið. Þegar vísindamenn flugu yfir eldstöðvarnar með Landhelgisgæslunni í gærkvöldi voru tíu virkir gosstrókar á gossprungunni og risu sterkustu strókarnir í 100 til 150 metra hæð. Gossprungan hefur styst frá því í gærmorgun og var í gærkvöldi 300 til 350 metra löng, en hún var allt að 500 metrum í upphafi. Hraun hefur runnið um einn kílómetra til norðausturs frá gossprungunni en ekki var hægt að kanna hraunrennsli til norðvesturs. Sáralítill gosmökkur var í gærkvöldi frá gosinu og undir morgun var útlit fyrir að ekki yrðu truflanir á flugi vegna hans. Öskufall hófst í Fljótshlíð og alveg til Hvolsvallar í nótt, þar sem bílar eru allir gráir af ösku. Hún er hinsvegar fíngerð, en verið er að taka sýni úr henni til að kanna hvort hún er hættuleg skepnum. Bændum hefur verið ráðlagt að taka skepnur í hús til öryggis. Mikil umferð var eystra í gærkvöldi en vegirnir upp á Fimmvörðuháls og í Þórsmörk eru lokaðir. Fjölskyldur af 14 bæjum þurftu að gista annarsstaðar í nótt, en verður leyft að sinna skepnum nú í morgunsárið. Það ræðst svo á fundi Almannavarna, sem hefst klukkan níu, hvort fólk fær að flytja aftur heim.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira