Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón í Oz „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. „Þetta var óvæntur glaðningur, ég vil koma á framfæri þakklæti til stjórnarinnar fyrir að hafa tekið af skarið með þetta," segir Guðjón sem er í skýjunum. „Ég vonast til að komast í vísindaferðir," segir hann kíminn. En mun hann setjast aftur á skólabekk og klára stúdentsprófið eftir að hafa fengið viðurkenninguna? „Ég veit það nú ekki, ég held að það hafi verið mín blessun að hafa ekki sótt í viðurkenningar frá kerfinu. Það hefur skapað ákveðna þörf hjá mér að læra eitthvað nýtt á hverjum degi, ég ætla halda áfram á þeirri braut, það er að segja sjálfsnámsbrautinni. Þá getur maður unnið á sínum hraða og ekki verið með stöðugar áhyggjur í að hafa prófgráðu frá hinu stóra menntakerfi. Ég held að þetta virki bara sem persónuleg hvatning á mig," segir Guðjón. Þessa daganna er Guðjón að vinna að undirbúningi þjóðfundarins sem haldinn verður á laugardag og munu yfir 1000 manns taka þátt í honum. Hann segir það ganga ljómandi vel, „Ég er að nýta minn tölvunarbakrunn og móta allt umræðukerfið. Það er ótrúlega spennandi og frábært fólk sem kemur að þessu." En hann er ekki búinn að finna stað heima hjá sér fyrir viðurkenninguna. „Ég mun finna henni góðan stað, hún fer eflaust þar sem stúdentshúfan átti að vera," segir hann kátur að lokum. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
„Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. „Þetta var óvæntur glaðningur, ég vil koma á framfæri þakklæti til stjórnarinnar fyrir að hafa tekið af skarið með þetta," segir Guðjón sem er í skýjunum. „Ég vonast til að komast í vísindaferðir," segir hann kíminn. En mun hann setjast aftur á skólabekk og klára stúdentsprófið eftir að hafa fengið viðurkenninguna? „Ég veit það nú ekki, ég held að það hafi verið mín blessun að hafa ekki sótt í viðurkenningar frá kerfinu. Það hefur skapað ákveðna þörf hjá mér að læra eitthvað nýtt á hverjum degi, ég ætla halda áfram á þeirri braut, það er að segja sjálfsnámsbrautinni. Þá getur maður unnið á sínum hraða og ekki verið með stöðugar áhyggjur í að hafa prófgráðu frá hinu stóra menntakerfi. Ég held að þetta virki bara sem persónuleg hvatning á mig," segir Guðjón. Þessa daganna er Guðjón að vinna að undirbúningi þjóðfundarins sem haldinn verður á laugardag og munu yfir 1000 manns taka þátt í honum. Hann segir það ganga ljómandi vel, „Ég er að nýta minn tölvunarbakrunn og móta allt umræðukerfið. Það er ótrúlega spennandi og frábært fólk sem kemur að þessu." En hann er ekki búinn að finna stað heima hjá sér fyrir viðurkenninguna. „Ég mun finna henni góðan stað, hún fer eflaust þar sem stúdentshúfan átti að vera," segir hann kátur að lokum.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira