Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið linda@frettabladid.is skrifar 3. júlí 2010 06:00 Fyrri plata Helga og Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum. fréttablaðið/stefán Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina. Innlent Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina.
Innlent Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira