Feðgar í haldi vegna kókaínsmygls 21. apríl 2010 05:00 Aðeins einu sinni hefur stærra kókaínmál komið upp á Íslandi. Feðgar, 51 og 23 ára, eru meðal þeirra átta sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að tengjast smygli á rúmum þremur kílóum af mjög sterku kókaíni til Íslands fyrr í mánuðinum. Faðirinn, Guðmundur R. Guðlaugsson, var handtekinn laugardaginn 10. apríl, þegar fyrri hluti kókaínsins kom til landsins. Sonurinn, Guðlaugur Agnar Guðmundsson, var handtekinn á fimmtudaginn í síðustu viku þegar hann kom til landsins að utan. Faðirinn hefur ekki hlotið refsidóma en sonurinn hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnaði, gripdeild, frelsissviptingu, og líkamsárás. Fimm aðrir sitja í haldi vegna málsins, þeirra á meðal Davíð Garðarsson, margdæmdur brotamaður og fyrrverandi flóttamaður. Höfuðpaurarnir í málinu ganga þó enn lausir og hefur þeirra verið leitað á Spáni frá því að málið kom upp. Annar þeirra er Sverrir Þór Gunnarsson, einn höfuðpauranna úr stóra fíkniefnamálinu svokallaða sem upp kom um aldamót. Hann er grunaður um að standa að baki mörgum stórum fíkniefnamálum sem upp hafa komið hérlendis og erlendis síðustu ár. Hinn er ríflega þrítugur Íslendingur sem hlotið hefur dóma fyrir fíkniefnasmygl. Lögregla telur ljóst að ungt par sem handtekið var á Spáni í desember síðastliðnum með mikið magn af kókaíni og situr nú þar í fangelsi hafi verið að ganga erinda þessara sömu manna. - sh, jss Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Feðgar, 51 og 23 ára, eru meðal þeirra átta sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að tengjast smygli á rúmum þremur kílóum af mjög sterku kókaíni til Íslands fyrr í mánuðinum. Faðirinn, Guðmundur R. Guðlaugsson, var handtekinn laugardaginn 10. apríl, þegar fyrri hluti kókaínsins kom til landsins. Sonurinn, Guðlaugur Agnar Guðmundsson, var handtekinn á fimmtudaginn í síðustu viku þegar hann kom til landsins að utan. Faðirinn hefur ekki hlotið refsidóma en sonurinn hefur áður verið dæmdur fyrir þjófnaði, gripdeild, frelsissviptingu, og líkamsárás. Fimm aðrir sitja í haldi vegna málsins, þeirra á meðal Davíð Garðarsson, margdæmdur brotamaður og fyrrverandi flóttamaður. Höfuðpaurarnir í málinu ganga þó enn lausir og hefur þeirra verið leitað á Spáni frá því að málið kom upp. Annar þeirra er Sverrir Þór Gunnarsson, einn höfuðpauranna úr stóra fíkniefnamálinu svokallaða sem upp kom um aldamót. Hann er grunaður um að standa að baki mörgum stórum fíkniefnamálum sem upp hafa komið hérlendis og erlendis síðustu ár. Hinn er ríflega þrítugur Íslendingur sem hlotið hefur dóma fyrir fíkniefnasmygl. Lögregla telur ljóst að ungt par sem handtekið var á Spáni í desember síðastliðnum með mikið magn af kókaíni og situr nú þar í fangelsi hafi verið að ganga erinda þessara sömu manna. - sh, jss
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira