Lífið

Klikkuð orka og örfáir miðar - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Það er einhver orka sem myndast hérna," sagði Páll Óskar þegar við hittum hann fyrir utan Café Flóru í Laugardalnum í dag þar sem hann ásamt Moniku heldur árlega sólstöðutónleika á sunnudaginn kemur.

„Þetta er bara töfrastund og eina málið er að það eru bara tuttugu miðar eftur núna."

MYND/elly@365.is

„Hún er svo klár hún Monika maður hún varð 66 ára um daginn. Hún lítur nú ekki út fyrir það beint," sagði hann.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Pál Óskar.

Facebooksíða Palla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×