Götusmiðjunni lokað - átta ungmenni send heim 25. júní 2010 22:32 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Mynd/Valgarður Gíslason Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Aðstandendur skjólstæðinga meðferðarheimilisins hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í kvöld og lýst yfir áhyggjum af málinu. Á vef RÚV segir að ákvörðun um að loka Götusmiðjunni hafi verið tekin vegna gruns um að forstöðumaður heimilisins, Guðmundur Týr Þórarinsson oftast kallaður Mummi, hafi hótað vistmönnum á heimilinu limlestingum. Þetta vildi Bragi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu. „Það voru ákveðin samskipti forstöðumannsins við unglinganna sem fóru yfir öll velsæmismörk að okkar mati og það var kornið sem fyllti mælinn." Bragi segir að málið hafi átt sér langan aðdraganda. Tekin hafi verið ákvörðun fyrir nokkru síðan að vista ekki fleiri ungmenni á meðferðarheimilinu. Í dag hafi sérfræðingur frá Barnaverndarstofu, óháður eftirlitsmaður með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu og fulltrúar frá barnaverndarnefndum Reykjavíkur og Kópavogs heimsótt Götusmiðjuna og rætt við starfsfólk og átta ungmenni sem voru á staðnum. Í framhaldinu hafi verið tekin ákvörðun um að loka heimilinu og senda skjólstæðinganna átta heim. Aðspurður hvað verði um ungmennin segir Bragi að fjögur þeirra hafi verið komin langt í meðferðum sínum. Þeim verði haldið áfram. „Hinum fjórum verða fundin viðeigandi úrræði. Þau fá áframhaldandi þjónustu." Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára í Brúarholti í Grímsnes- og Grafningshreppi. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Sjá meira
Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Aðstandendur skjólstæðinga meðferðarheimilisins hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í kvöld og lýst yfir áhyggjum af málinu. Á vef RÚV segir að ákvörðun um að loka Götusmiðjunni hafi verið tekin vegna gruns um að forstöðumaður heimilisins, Guðmundur Týr Þórarinsson oftast kallaður Mummi, hafi hótað vistmönnum á heimilinu limlestingum. Þetta vildi Bragi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu. „Það voru ákveðin samskipti forstöðumannsins við unglinganna sem fóru yfir öll velsæmismörk að okkar mati og það var kornið sem fyllti mælinn." Bragi segir að málið hafi átt sér langan aðdraganda. Tekin hafi verið ákvörðun fyrir nokkru síðan að vista ekki fleiri ungmenni á meðferðarheimilinu. Í dag hafi sérfræðingur frá Barnaverndarstofu, óháður eftirlitsmaður með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu og fulltrúar frá barnaverndarnefndum Reykjavíkur og Kópavogs heimsótt Götusmiðjuna og rætt við starfsfólk og átta ungmenni sem voru á staðnum. Í framhaldinu hafi verið tekin ákvörðun um að loka heimilinu og senda skjólstæðinganna átta heim. Aðspurður hvað verði um ungmennin segir Bragi að fjögur þeirra hafi verið komin langt í meðferðum sínum. Þeim verði haldið áfram. „Hinum fjórum verða fundin viðeigandi úrræði. Þau fá áframhaldandi þjónustu." Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára í Brúarholti í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Sjá meira