Tækifæri fyrir transfólk til að stíga fram Erla Hlynsdóttir skrifar 13. október 2010 09:46 Ugla Stefanía vonast til að transfólk sem hefur ekki stigið fram áður mæti á fundinn Trans-ungmennakvöld verður haldið í regnbogasal Samtakanna 78 á laugardagskvöldið. Viðburðurinn er miðaður að ung transfólki, þeim sem telja sig hafa fæðst í líkama af röngu kyni. Ugla Stefanía Jónsdóttir er nítján ára og fæddist í líkama karls. Hún er í svokölluðu kynleiðréttingarferli og bíður eftir því að fara í aðgerð til að leiðrétta kyn sitt. Ugla Stefanía er ein þeirra sem koma að skipulagningu Trans-ungmennakvöldsins. Algjör trúnaður ríkir á fundinum og verða því myndatökur með öllu bannaðar. Hann er opinn ungu transfólki upp að þrítugu, og öllum þeim sem telja sig á einhvern hátt telja sig vera transgender, en það orð hefur hér á landi verið notað sem regnhlífarhugtak yfir þá sem fæðst hafa í líkama af röngu kyni. Ugla segist vita til þess að minnst tíu til fimmtán manns ætli að mæta á fundinn. Hún vonast til að ungt transfólk sem hefur ekki áður stigið fram grípi tækifærið til að kynnast öðru fólki í svipuðum sporum. „Tilgangurinn með þessum fundi er líka að þarna geti komið fólk sem hefur ekki þorað að stíga fram áður," segir hún. Markmiðið með fundinum er að ungt transfólk geti komið og kynnst hvert öðru, fengið ráðgjöf frá reyndum einstaklingum eða bara einfaldlega til þess að spjalla. Kvöldið er skipulagt í samstarfi við félögin Trans-Ísland, Q-félag hinsegin stúdenta, Samtökin 78, Ungliðahreyfingu samtakanna 78 og Samtökin 78 á Norðurlandi. Áætluð dagskrá hefst klukkan sjö á laugardagskvöldið og lýkur um klukkan ellefu. Öll félögin verða með fulltrúa á staðnum þar sem starfsemin er kynnt sem og hvernig félagið tengist transgender-málefnum á Íslandi. Ugla Stefanía var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 þar sem hún sagði sögu sína. Viðtalið má nálgast með því að smella hér Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Trans-ungmennakvöld verður haldið í regnbogasal Samtakanna 78 á laugardagskvöldið. Viðburðurinn er miðaður að ung transfólki, þeim sem telja sig hafa fæðst í líkama af röngu kyni. Ugla Stefanía Jónsdóttir er nítján ára og fæddist í líkama karls. Hún er í svokölluðu kynleiðréttingarferli og bíður eftir því að fara í aðgerð til að leiðrétta kyn sitt. Ugla Stefanía er ein þeirra sem koma að skipulagningu Trans-ungmennakvöldsins. Algjör trúnaður ríkir á fundinum og verða því myndatökur með öllu bannaðar. Hann er opinn ungu transfólki upp að þrítugu, og öllum þeim sem telja sig á einhvern hátt telja sig vera transgender, en það orð hefur hér á landi verið notað sem regnhlífarhugtak yfir þá sem fæðst hafa í líkama af röngu kyni. Ugla segist vita til þess að minnst tíu til fimmtán manns ætli að mæta á fundinn. Hún vonast til að ungt transfólk sem hefur ekki áður stigið fram grípi tækifærið til að kynnast öðru fólki í svipuðum sporum. „Tilgangurinn með þessum fundi er líka að þarna geti komið fólk sem hefur ekki þorað að stíga fram áður," segir hún. Markmiðið með fundinum er að ungt transfólk geti komið og kynnst hvert öðru, fengið ráðgjöf frá reyndum einstaklingum eða bara einfaldlega til þess að spjalla. Kvöldið er skipulagt í samstarfi við félögin Trans-Ísland, Q-félag hinsegin stúdenta, Samtökin 78, Ungliðahreyfingu samtakanna 78 og Samtökin 78 á Norðurlandi. Áætluð dagskrá hefst klukkan sjö á laugardagskvöldið og lýkur um klukkan ellefu. Öll félögin verða með fulltrúa á staðnum þar sem starfsemin er kynnt sem og hvernig félagið tengist transgender-málefnum á Íslandi. Ugla Stefanía var í opinskáu viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 þar sem hún sagði sögu sína. Viðtalið má nálgast með því að smella hér
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira