Lífið

Átti erfitt með að viðurkenna frægðina - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Ég er að vinna í nýrri plötu. Það er allt að gerast í mínu lífi. Sko ég verð að segja þér eitt. Ég er á líkamlegum hápunkti, andlegum og tónlistarlegum..." sagði Herbert Guðmundsson tónlistarmaður í upphafi samtals okkar þegar við heimsóttum hann á heimili hans í dag.

„Ég átti ofsa erfitt með það í denn að kyngja þessu," sagði Herbert þegar talið barst að frægðinni.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Herbert og heyra hann syngja.

AUKAEFNI Á FACEBOOK - Herbert ræðir um heilsuna og tekur slagarann Can´t walk away.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×