Innlent

Búist við mikilli umferð um hálendið um helgina

Búist er við mikilli umferð um hálendið um helgina, ekki síst vegna góðrar veðurspár.

Lögregluembætti sem ná til hálendisins, ætla að efla eftirlit á hálendinu til muna um helgina, meðal annars með aðstoð Landhelgisgæslunnar, sem verður með eftirlit úr lofti.

Sérstök áhersla verður lögð á að fyrirbyggja utanvegaakstur, sem veldur náttúruspjöllum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×