Innlent

Tuttugu og þrír vilja bæjarstjórastól Fjarðabyggðar

Nýr listi yfir umsækjendur um bæjarstjórastól Fjarðabyggðar var birtur 13. júlí síðastliðinn.

Meðal umsækjenda eru Ásgeir Magnússon, forstöðumaður á skrifstofu atvinnulífsins á Norðurlandi, Ásta G. Hafberg Sigmundsdóttir, varaformaður Frjálslynda flokksins, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, bæjarstjóri á Hellu, Einar Már Sigurðarson, fyrrverandi þingmaður og skólastjóri. og Ólafur Áki Ragnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ölfusi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×