Lífið

Guðrún Ögmunds á tímamótum

Guðrún og ævisagnaritarinn Halla Gunnarsdóttir skáluðu í tilefni dagsins.
Fréttablaðið/Stefán
Guðrún og ævisagnaritarinn Halla Gunnarsdóttir skáluðu í tilefni dagsins. Fréttablaðið/Stefán

Guðrún Ögmundsdóttir hafði tvöfalda ástæðu til að fagna í Iðnó síðasta föstudagskvöld.

Þar komu vinir og ættingjar hennar saman bæði til að fagna sextugsafmæli hennar og útgáfu ævisögu hennar.

Meðfylgjandi má skoða myndir úr veislunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.