Skurðlæknir fær fimm milljónir vegna uppsagnar 21. október 2010 18:05 Hæstiréttur Íslands dæmdi Landspítalann háskólasjúkrahús (LSH), til þess að greiða skurðlækninum Stefáni Einari Matthíassyni, fimm milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2005. Stefán starfaði sem sérfræðingur á skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og rak jafnframt læknastofu utan sjúkrahússins. Hann var ráðinn sem yfirlæknir á í júlí 2002 og ritaði af því tilefni undir tvö skjöl. Í öðru þeirra var meðal annars kveðið á um að hann myndi hætta stofurekstri utan sjúkrahússins fyrir árslok 2004 svo fremi sem aðstaða og starfsumhverfi til slíkrar starfsemi væri þá viðunandi innan veggja LHS að áliti samningsaðila. Snemma árs 2005 vöktu stjórnendur LHS máls á því við Stefán að hann hætti rekstri læknastofu sinnar, en hann svaraði því til að fyrrgreind skilyrði væri ekki uppfyllt og honum það því óskylt. Ágreiningur reis á milli aðila sem leiddi til þess að LHS veitti honum áminningu og í kjölfarið var honum sagt upp störfum í nóvember 2005. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í júní 2006 var áminning LHS til Stefáns dæmd ólögmæt. Í kjölfarið leitaði hann eftir því að uppsögnin yrði dregin til baka en því var hafnað. Hann höfðaði því mál og krafði spítalann um greiðslu skaðabóta að fjárhæð 139 milljónir krónur, sem svaraði til tekna hans í starfi við sjúkrahúsið í tíu ár og jafnframt um 10 milljónir í miskabætur. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu, enda gæti hann ekki gert ráð fyrir óbreyttum kjörum um ókomna framtíð. Því voru 5 milljónir taldar hæfilegar bætur. Hæstiréttur hafnaði hinsvegar kröfu um miskabætur þar sem ekki var sýnt fram á ásetning spítalans um að brjóta á honum eða hann beittur einverri misgerð. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Hæstiréttur Íslands dæmdi Landspítalann háskólasjúkrahús (LSH), til þess að greiða skurðlækninum Stefáni Einari Matthíassyni, fimm milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2005. Stefán starfaði sem sérfræðingur á skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og rak jafnframt læknastofu utan sjúkrahússins. Hann var ráðinn sem yfirlæknir á í júlí 2002 og ritaði af því tilefni undir tvö skjöl. Í öðru þeirra var meðal annars kveðið á um að hann myndi hætta stofurekstri utan sjúkrahússins fyrir árslok 2004 svo fremi sem aðstaða og starfsumhverfi til slíkrar starfsemi væri þá viðunandi innan veggja LHS að áliti samningsaðila. Snemma árs 2005 vöktu stjórnendur LHS máls á því við Stefán að hann hætti rekstri læknastofu sinnar, en hann svaraði því til að fyrrgreind skilyrði væri ekki uppfyllt og honum það því óskylt. Ágreiningur reis á milli aðila sem leiddi til þess að LHS veitti honum áminningu og í kjölfarið var honum sagt upp störfum í nóvember 2005. Með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í júní 2006 var áminning LHS til Stefáns dæmd ólögmæt. Í kjölfarið leitaði hann eftir því að uppsögnin yrði dregin til baka en því var hafnað. Hann höfðaði því mál og krafði spítalann um greiðslu skaðabóta að fjárhæð 139 milljónir krónur, sem svaraði til tekna hans í starfi við sjúkrahúsið í tíu ár og jafnframt um 10 milljónir í miskabætur. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu, enda gæti hann ekki gert ráð fyrir óbreyttum kjörum um ókomna framtíð. Því voru 5 milljónir taldar hæfilegar bætur. Hæstiréttur hafnaði hinsvegar kröfu um miskabætur þar sem ekki var sýnt fram á ásetning spítalans um að brjóta á honum eða hann beittur einverri misgerð.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira