Guðjón í Oz gerður að heiðursfélaga: Ekki með stúdentspróf 2. nóvember 2010 14:21 Guðjón í Oz „Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. „Þetta var óvæntur glaðningur, ég vil koma á framfæri þakklæti til stjórnarinnar fyrir að hafa tekið af skarið með þetta," segir Guðjón sem er í skýjunum. „Ég vonast til að komast í vísindaferðir," segir hann kíminn. En mun hann setjast aftur á skólabekk og klára stúdentsprófið eftir að hafa fengið viðurkenninguna? „Ég veit það nú ekki, ég held að það hafi verið mín blessun að hafa ekki sótt í viðurkenningar frá kerfinu. Það hefur skapað ákveðna þörf hjá mér að læra eitthvað nýtt á hverjum degi, ég ætla halda áfram á þeirri braut, það er að segja sjálfsnámsbrautinni. Þá getur maður unnið á sínum hraða og ekki verið með stöðugar áhyggjur í að hafa prófgráðu frá hinu stóra menntakerfi. Ég held að þetta virki bara sem persónuleg hvatning á mig," segir Guðjón. Þessa daganna er Guðjón að vinna að undirbúningi þjóðfundarins sem haldinn verður á laugardag og munu yfir 1000 manns taka þátt í honum. Hann segir það ganga ljómandi vel, „Ég er að nýta minn tölvunarbakrunn og móta allt umræðukerfið. Það er ótrúlega spennandi og frábært fólk sem kemur að þessu." En hann er ekki búinn að finna stað heima hjá sér fyrir viðurkenninguna. „Ég mun finna henni góðan stað, hún fer eflaust þar sem stúdentshúfan átti að vera," segir hann kátur að lokum. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
„Ég er bara hissa og ánægður að vera hluti af fagfélagi, þrátt fyrir að vera ekki með stúdentspróf," segir Guðjón Már Guðjónsson, betur þekktur sem Guðjón í OZ. Hann var á dögunum gerður að heiðursfélaga í Félagi tölvunarfræðinga fyrir mikilsverð störf á sviði tölvunarfræði á undanförnum árum. „Þetta var óvæntur glaðningur, ég vil koma á framfæri þakklæti til stjórnarinnar fyrir að hafa tekið af skarið með þetta," segir Guðjón sem er í skýjunum. „Ég vonast til að komast í vísindaferðir," segir hann kíminn. En mun hann setjast aftur á skólabekk og klára stúdentsprófið eftir að hafa fengið viðurkenninguna? „Ég veit það nú ekki, ég held að það hafi verið mín blessun að hafa ekki sótt í viðurkenningar frá kerfinu. Það hefur skapað ákveðna þörf hjá mér að læra eitthvað nýtt á hverjum degi, ég ætla halda áfram á þeirri braut, það er að segja sjálfsnámsbrautinni. Þá getur maður unnið á sínum hraða og ekki verið með stöðugar áhyggjur í að hafa prófgráðu frá hinu stóra menntakerfi. Ég held að þetta virki bara sem persónuleg hvatning á mig," segir Guðjón. Þessa daganna er Guðjón að vinna að undirbúningi þjóðfundarins sem haldinn verður á laugardag og munu yfir 1000 manns taka þátt í honum. Hann segir það ganga ljómandi vel, „Ég er að nýta minn tölvunarbakrunn og móta allt umræðukerfið. Það er ótrúlega spennandi og frábært fólk sem kemur að þessu." En hann er ekki búinn að finna stað heima hjá sér fyrir viðurkenninguna. „Ég mun finna henni góðan stað, hún fer eflaust þar sem stúdentshúfan átti að vera," segir hann kátur að lokum.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira