Innlent

Slökktu eld fyrir utan Ráðhúsið

Fyrir utan ráðhúsið í morgun.
Fyrir utan ráðhúsið í morgun.
Slökkviliðsmenn á frívakt gengu í hópi frá Skógarhlíð niður Laugaveginn og að ráðhúsinu í morgun, til að vekja athygli á málefnum sínum.

Þar kveiktu þeir eld utandyra og kenndu starfsmönnum ráðhússins að slökkva eld auk þess að ræða við starfsmenn og borgarfulltrúa. Að sögn fréttamanns sem var á staðnum fengu þeir sé kaffi meðal annars með Degi B. Eggertssyni.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×