Lífið

Ef þetta heitir ekki að daðra - myndband

Ellý Ármanns skrifar

Bylgjan er á fleygiferð um allt landið í sumar og þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Við förum í alla landshluta," sagði Hemmi Gunn þegar við spjölluðum við hann í dag.

„Ekki að vera alltaf í þunglyndisdeildinni. Við þurfum þess ekki," sagði hann.

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Hemma.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×