Þingmannanefnd sem fjallar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur saman núna klukkan níu.
Magnús Orri Schram, annar fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni, segir að þetta sé í fjórða skipti sem nefndin hittist og er gert ráð fyrir að fundir verði haldnir tvisvar í viku hér eftir.
Á fundinn í dag munu mæta fulltrúar frá forsætisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu auk Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði.
Þingmenn funda um rannsóknarskýrsluna
Jón Hákon Halldórsson skrifar
